Fréttir og viðburðir
Aðalfundur Rótarinnar 2024
Aðalfundur Rótarinnar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17, í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Þátttakendur eru vinsamlega beðnar að skrá sig á aðalfundinn hér. Á dagskrá eru […]
Fyrirlestur um breytingar á vímuefnamarkaði
Julia Buxton heldur fyrirlestur á vegum Rótarinnar, námsbrautar í félagsfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og Félagsfræðingafélags Íslands hinn 11. apríl kl. 12. í stofu 104 á Háskólatorgi. Fundarstjóri verður Margrét […]
Vinnudagur Rótarinnar 13. janúar 2024
Á nýju ári boðar Rótin til vinnudags félagsins laugardaginn 13. janúar frá kl. 9:00 til 14:00. Umfjöllunarefni eru heilbrigðisþjónusta fyrir konur með vímuefnavanda, siðfræði í starfi félagasamtaka og þau verkefni […]
GLÓÐ til styrktar Konukoti
Nýr íslenskur hönnunargripur, Glóð, var kynntur með viðhöfn í Smiðsbúðinni á Geirsgötu þann 26. október. Um er að ræða kertastjaka sem er seldur til styrktar Konukoti, neyðarskýli fyrir húsnæðislausar konur. […]
Ábending til umboðsmanns Alþingis um frumkvæðisathugun
Rótin sendi í dag, 6. október 2023, ábendingu, með ítarlegri greinargerð, á umboðsmann Alþingis um frumkvæðisathugun á því hvort að sú þjónusta sem fólk með vímuefnavanda fær á Íslandi stuðlar […]
Ráðstefna um mannréttindamiðaða fíknistefnu, 17.-18. október
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem var haldin dagana 17.–18. október 2023. […]
Skráning í Rótina
Félagið er opið öllum konum og kvárum sem aðhyllast markmið félagsins.