0
Karfan þín

Fréttir og viðburðir

  • Interact – Evrópuverkefni

    Rótin er þátttakandi í INTERACT-verkefninu sem hefur það að markmiði að gera tillögur að innleiðingu áætlunar sem tekur á margþættum vanda heimilislausra kvenna sem lifa við ótryggar aðstæður, svo sem ofbeldi í nánum samböndum, […]

    Nánar

  • Áfallanámskeið fyrir konur

    Áfallameðferð í litlum hópi fyrir konur verður í boði í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar í vor og hefst 3. mars og lýkur 12. maí. Tímasetning: Mánudagar kl.15:30 til 16:30 […]

    Nánar

  • Hálft líf heimilislausra kvenna

    Leið kvenna inn í heimilisleysi er oftar en ekki afleiðing af ofbeldi í nánum samböndum. Erlendar rannsóknir sýna að 40-100% kvenna sem eru heimilislausar hafa búið við ofbeldi í nánum […]

    Nánar

  • Stöðumat á meðferðarkerfinu

    Nýverið fékk heilbrigðisráðuneytið afhent stöðumat á vímuefnameðferðarkerfinu sem unnið var af erlendum sérfræðingi, dr. Thomasi Kattau, sem nýlega lauk störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri Pompidou-hópsins, sem er samstarfsvettvangur Evrópuráðsins í vímuvörnum. Í […]

    Nánar

  • Athugasemdir Mannréttindaráðs Sþ við fíknistefnu á Íslandi

    Íslendingar eru aðilar að Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, EFM. Samningurinn er annar tveggja sáttmála sem gerðir voru út frá Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar um samninginn hér. […]

    Nánar

  • Sjálfboðaliðar óskast

    Kotið – Fatamarkaður sem rekinn er til styrktar Konukoti hefur tök á að bæta við sig sjálfboðaliðum í skemmtilegt og gefandi starf. Boðið er upp á eina til tvær vaktir […]

    Nánar

Sjá allar fréttir og viðburði

Skráning í Rótina

Félagið er opið öllum konum og kvárum sem aðhyllast markmið félagsins.