0
Karfan þín

ACE-spurningalistinn

Eftirfarandi spurningalisti er úr ACE-rannsókninni eða Adverse Childhood Experiences Study sem er stærsta lýðheilsurannsókn sem gerð hefur verið í heiminum sem kölluð hefur verið rannsókn á erfiðri reynslu í æsku á íslensku. Sjá nánar um rannsóknina í greininni Áföll – skipta þau máli?

ACE-spurningarlistinn felur í sér tíu spurningar um áföll og erfiða reynslu á jafn mörgum sviðum á fyrstu 18 æviárum þínum.

Vandaðu þig við að svara spurningunnum og ef ástæða er til skaltu ræða niðurstöðurnar við heimilislækni eða annað heilbrigðisstarfsfólk, t.d. ef þú svarar fjórum eða fleiri spurningum játandi, þar ættir þú að fá góð ráð um hvernig þú getur unnið með niðurstöðurnar.

Þar sem þú skráir þig ekki inn eru upplýsingarnar ópersónugreinanlegar.

Gangi þér vel.