0
Karfan þín

Viðurkenningar

2021

Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar féllu í hlut Rótarinnar hinn 17. maí 2021.

2019

Jafnréttisviðurkenning Jafnréttisráðs var veitt Rótinn hinn 31. október 2019.

Snjallræði – samfélagsshraðall. Rótin var eitt af átta teymum sem valin voru til þátttöku í Snjallræði.

2015

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Rótin var tilnefnd til aðalverðlauna Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins ásamt Stígamótum og UN Women. Stígamót hlutu verðlaunin.

2014

Réttlætisviðurkenning Stígamóta. Rótin hlaut réttlætisviðurkenningu Stígamóta árið 2014 ásamt 6 öðrum.