1. mars 2014
Rótinni hafa borist svör frá Embætti landlæknis við erindi um skráningu atvika á meðferðarstöðum. Svörin eru mjög ófullnægjandi þar sem ekki var hægt að fá upplýsingar um meðferðarstöðvar aðgreindar frá annarri heilbrigðisþjónustu í landinu og þar af leiðandi líða önnur svör fyrir það.
Hér er svar embættisins í pdf-skjali: Svar vegna atvika
Erindi Rótarinnar til Landlæknis er að finna hér: http://www.rotin.is/erindi-til-embaettis-landlaeknis-vegna-gaedamala/.