Rótin sendi í dag, 6. október 2023, ábendingu, með ítarlegri greinargerð, á umboðsmann Alþingis um frumkvæðisathugun á því hvort að sú þjónusta sem fólk með vímuefnavanda fær á Íslandi stuðlar […]
Lesa meiraYfirlýsing um stöðu flóttafólks
Rótin er eitt af aðildarfélögum Kvenréttindafélags Íslands og Mannréttindaskrifstofu Íslands og því aðili að yfirlýsingu félagasamtaka sem lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp er komin í málefnum […]
Lesa meiraÁlyktun um skaðaminnkun og afglæpavæðingu
Rótin hvetur stjórnvöld til að standa betur að málefnum fólks með fíknivanda í eftirfarandi ályktun sem einnig mál lesa í PDF-skjali hér. Ályktun ráðs Rótarinnar um skaðaminnkun og afglæpavæðingu Reykjavík […]
Lesa meiraHeimsókn og greinargerð til forsætisráðherra vegna Varpholts
Systurnar Gígja og Brynja Skúladætur funduðu með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, ásamt talskonu Rótarinnar síðasta dag janúarmánaðar. Systurnar greindu frá sínum áherslum varðandi réttlæti til handa þeim konum sem vistaðar voru […]
Lesa meiraSkýrsla starfshóps um meðferðarheimilið að Laugalandi
Á vormánuðum tók Rótin að sér utanumhald starfshóps um meðferð stúlkna með áhættuhegðun, meðferðarheimilið að Laugalandi, með samningi við Barnaverndarstofu. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri og talskona Rótarinnar leiddi vinnu hópsins […]
Lesa meiraUmsögn um frumvarp um neysluskammta
Rótin hefur sent inn umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974 (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). Þingskjal 24 ̶ 24. mál. Félagið sendi einnig umsögn þegar […]
Lesa meiraGreinargerð um heimilislausar konur
Þær Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, og Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona í Konukoti, mættu fyrir hönd félagsins og Konukots á fund ofbeldisvarnarnefndar hinn 17. október. Fyrir utan áherslur á það […]
Lesa meiraÞjálfun starfsfólks í réttarvörslukerfi
Rótin, í samstarfi við geðheilsuteymi fanga (GHF) og Fangelsismálastofnun (FMS), hefur sent erindi til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, með ósk um rúmlega 10 milljóna króna styrk til innleiðingar og þjálfunar […]
Lesa meiraYfirlýsing vegna framtíðar meðferðarheimilisins Laugalands
Yfirlýsing frá Rótinni vegna framtíðar meðferðarheimilisins Laugalands Rótin – félag um konur, áföll og vímugjafa telur gríðarlega mikilvægt að tryggt sé að meðferðarheimilið Laugalands starfi áfram á sömu forsendum og […]
Lesa meiraMeðferðarheimili BVS – Yfirlýsing
Yfirlýsing frá Rótinni, félagi um konur, áföll og vímugjafa, vegna umfjöllunar Stundarinnar um meðferðarheimili Barnaverndarstofu Nokkrar hugrakkar konur stíga fram og segja reynslu sína af meðferðarheimilum Barnaverndarstofu í Stundinni 29. […]
Lesa meira