Íslendingar eru aðilar að Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, EFM. Samningurinn er annar tveggja sáttmála sem gerðir voru út frá Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar um samninginn hér. […]
Lesa meiraHandan geðheilsuhugmyndarinnar
Eftirfarandi grein er eftir Lucy Johnstone sem er ráðgefandi klínískur sálfræðingur og aðalhöfundur power threat meaning framework (PTMF), ásamt prófessor Mary Boyle. Bein þýðing á íslensku er valda-ógnar-merkingar-hugmyndaramminn en hér […]
Lesa meiraFíknistefna og mannréttindi kvenna
Eftirfarandi erindi flutti Kristín I. Pálsdóttir, talskona og framkvæmdastýra Rótarinnar, á málstofunni Mannréttindi – innan lands og utan sem haldin var Mannréttindaskrifstofu Íslands 26. apríl 2023. Kynjajafnrétti og vímuefnavandi Kynjajafnrétti […]
Lesa meiraHeimsókn í kvennameðferð í Belgíu
Talskona Rótarinnar, Kristín I. Pálsdóttir, heimsótti á dögunum meðferðarsamfélagið (e. therapeutic community) De Kiem í nágrenni Gent í Belgíu. Með í för var Þórlaug Sveinsdóttir fv. ráðskona og ein af […]
Lesa meiraGreinargerð um heimilislausar konur
Þær Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, og Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona í Konukoti, mættu fyrir hönd félagsins og Konukots á fund ofbeldisvarnarnefndar hinn 17. október. Fyrir utan áherslur á það […]
Lesa meiraKonur finna styrk sinn í Hlaðgerðarkoti
Konur finna styrk sinn í Hlaðgerðarkoti Það er mikilvægt að konur finni fyrir öryggi þegar þær sækja sér áfengis- og vímuefnameðferð. Í mörgum tilvikum þarf að gera upp erfiða hluti […]
Lesa meiraHættuleg taugalíffræðiþráhyggja
Í fjölda ára hefur þeirri hugmynd statt og stöðugt verið haldið að almenningi að fíkn sé „heilasjúkdómur“ sem þróist vegna galla í taugalíffræði heilans. Þetta er rangt. Í fyrsta lagi […]
Lesa meiraKenningum um falskar minningar beitt á Íslandi
Í fyrri grein okkar um falskar minningar röktum við hvernig kenningar Elizbeth Loftus hafa verið notaðar í þeim tilgangi að draga úr trúverðugleika frásagna um kynferðisbrot gegn börnum og að […]
Lesa meiraFalskar minningar eða falskar kenningar?
Bandaríski sálfræðiprófessorinn Elisabeth Loftus er einn þekktasti sérfræðingur heims í minnisrannsóknum og upphafsmanneskja kenninga um ‚falskar minningar‘. Loftus birti rannsóknarniðurstöður á áttunda áratugnum sem bentu til þess að auðvelt væri […]
Lesa meiraEr ég fórnarlamb?
Af hverju er svona erfitt að gangast við því að hafa verið fórnarlamb? Annar greinarhöfundur var komin hátt á fimmtugsaldur þegar hún gerði sér grein fyrir því að hún var […]
Lesa meira