Viðmið fyrir konur sem leita trausts og góðs ráðgjafa til að vinna með úr afleiðingum ofbeldis og áfalla Að velja ráðgjafa Ef þú ert að leita að ráðgjafa til að […]
Lesa meiraViðtal um Rótina
Soffía Auður Birgisdóttir og Ævar Kjartansson ræddu við Kristínu I. Pálsdóttur talskonu Rótarinnar í þætti sínum Samtal um femínisma, á Rás 1 á RÚV, sunnudaginn 27. október 2019. Fyrri hluti […]
Lesa meiraStaðreyndir um hræðsluáróður
Hvað er hræðsluáróður/óttaboð? Hræðsluáróðri eða óttaboðum er ætlað að hræða fólk til heilbrigðrar breytni (t.d að hætta að reykja, nota ekki vímuefni, hætta hraðakstri, stunda meiri líkamsrækt). Oft er notað […]
Lesa meiraÓásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp
„Sjúkragögn frá SÁÁ sögð hafa farið á flakk“ var fyrirsögn fréttar sem birtist á Mbl.is hinn 23. júlí s.l. og eins og hún gefur til kynna fjallar fréttin um óvarlega […]
Lesa meiraSkömmin þrífst í þögninni
Ef maður hefur gert eitthvað rangt er að sjálfsögðu gott að skammast sín, en það getur reynst mjög afdrifaríkt fyrir manneskjur að finna til óverðskuldaðrar skammar, eins og algengt er […]
Lesa meiraFöllum ekki í hræðsluáróðursgryfjuna
4. október 2018 Fyrir stuttu var myndin „Lof mér að falla“ eftir Baldvin Z frumsýnd en myndin fjallar um sorgleg örlög tveggja stúlkna sem ánetjast vímuefnum. Í umræðum um myndina […]
Lesa meiraÓtímabær umræða um fyrirgefningu, iðrun og yfirbót
5. september 2018 Heimspekingurinn Kathryn Norlock setur fram femíníska kenningu um fyrirgefninguna í bókinni „Forgiveness from a feminist perspective“. Kyn er lykilhugtak þegar kemur að því að rýna í hugtakið […]
Lesa meiraEr kynjaskipt meðferð tískustraumur?
31. ágúst 2018 Í morgunútvarpi Rásar 1, 28. ágúst sl., var viðtal við Pál Bjarnason dagskrárstjóra á sjúkrahúsinu Vogi þar sem hann upplýsti að „straumar og tískur í samfélaginu“ kalli […]
Lesa meiraAð sleppa tökunum á rananum
21. maí 2018 Í vikunni sótti ég þrjá viðburði sem snertu á málum fólks með fíknivanda. Vissulega er jákvætt að upplifa þá vakningu sem er í málaflokknum og sívaxandi meðvitund […]
Lesa meiraÓskalistinn
Rótin fór í heimsókn á Vog sumarið 2017 og sendi í kjölfarið óskalista sinn á yfirmenn stofnunarinnar. Sjá: http://www.rotin.is/oskalisti-rotarinnar/. Sá listi var miðaður að starfi SÁÁ en nú höfum við búið […]
Lesa meira