0
Karfan þín

Viðtal um Rótina

Soffía Auður Birgisdóttir og Ævar Kjartansson ræddu við Kristínu I. Pálsdóttur talskonu Rótarinnar í þætti sínum Samtal um femínisma, á Rás 1 á RÚV, sunnudaginn 27. október 2019. Fyrri hluti þáttarins er helgaður Rannsóknastofnuní jafnréttisfræðum en á tuttugustu mínútu hefst umfjöllun um Rótina og konur með vímuefnavanda.

Hér er hægt að hlusta á viðtalið:

DEILA: