Rótin fór í heimsókn á Vog sumarið 2017 og sendi í kjölfarið óskalista sinn á yfirmenn stofnunarinnar. Sjá: http://www.rotin.is/oskalisti-rotarinnar/. Sá listi var miðaður að starfi SÁÁ en nú höfum við búið […]
Lesa meiraAf hverju er fyrirgefning ofmetin?
Ef þú hefur lesið þér eitthvað til um sálfræði, eða hlustað á sálfræðilegt efni, lesið sjálfshjálparbækur eða hlustað á gúrúa, hefur þú sennilega heyrt á það minnst. F-orðið. Í því […]
Lesa meiraEn það kom ekki fyrir mig!
Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja öryggi sjúklinga sinna? spyrja konur sem sitja í ráði og vararáði Rótarinnar. Ef SÁÁ ætli að taka […]
Lesa meiraTilfinningaleg vandamál kvenna í áfengismeðferð
Eftirfarandi grein eftir Ásu Guðmundsdóttur, sálfræðing, birtist upphaflega í bókinni Íslenskar kvennarannsóknir sem kom út á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum árið 1997 í ritstjórn Helgu Kress og Rannveigar Traustadóttur. Hún birtist hér […]
Lesa meiraÓskalisti Rótarinnar
29. ágúst 2017 Ráði Rótarinnar var fyrir skemmstu boðið til fundar á Vogi þar sem þær Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir og framkvæmdastjóri lækninga, Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur og […]
Lesa meiraAð fyrirgefa – eða ekki
Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur. „Er ekki kominn tími til að […]
Lesa meiraHeggur sá er hlífa skyldi? – Alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Við Rótarkonur vitum af eigin raun að fjölmiðlar vilja gjarnan fá fólk í viðtöl til að segja reynslusögur. Þær vekja oft mikla athygli og því er freistandi að finna viðmælenda, […]
Lesa meiraHvað er að hjá SÁÁ?
Umræða um fíkn hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim árum sem liðin eru frá því að Rótin var stofnuð enda er löngu tímabært að endurskoða íslenska meðferðarkerfið. Á innan við […]
Lesa meiraSamtal um sálgreiningu og fíkn
Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir, var í föstudagsviðtali Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur á Vísir.is hinn 20. maí 2016. Sæunn hefur ýmislegt áhugavert til málanna að leggja um fíknivanda og meðferð við […]
Lesa meiraFíknivandi kvenna og meðferð við honum
30. janúar 2016 Talskona Rótarinnar, Kristín I. Pálsdóttir, hefur skrifað grein í 44. árg. tímarits Geðverndarfélags Íslands sem kom út nú eftir áramót. Þar fer hún yfir stöðu mála í […]
Lesa meira