Leið kvenna inn í heimilisleysi er oftar en ekki afleiðing af ofbeldi í nánum samböndum. Erlendar rannsóknir sýna að 40-100% kvenna sem eru heimilislausar hafa búið við ofbeldi í nánum […]
Lesa meiraAthugasemdir Mannréttindaráðs Sþ við fíknistefnu á Íslandi
Íslendingar eru aðilar að Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, EFM. Samningurinn er annar tveggja sáttmála sem gerðir voru út frá Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar um samninginn hér. […]
Lesa meiraKertavaka
Félagasamtökin Öfgar og Hagsmunasamtök brotaþola boðuðu til kertavöku þann 9. október 2024 til að minnast kvenna sem ganga ekki lengur meðal okkar vegna afleiðinga kynbundis ofbeldis. Kertavakan var haldin fyrir […]
Lesa meiraHandan geðheilsuhugmyndarinnar
Eftirfarandi grein er eftir Lucy Johnstone sem er ráðgefandi klínískur sálfræðingur og aðalhöfundur power threat meaning framework (PTMF), ásamt prófessor Mary Boyle. Bein þýðing á íslensku er valda-ógnar-merkingar-hugmyndaramminn en hér […]
Lesa meiraFíknistefna og mannréttindi kvenna
Eftirfarandi erindi flutti Kristín I. Pálsdóttir, talskona og framkvæmdastýra Rótarinnar, á málstofunni Mannréttindi – innan lands og utan sem haldin var Mannréttindaskrifstofu Íslands 26. apríl 2023. Kynjajafnrétti og vímuefnavandi Kynjajafnrétti […]
Lesa meiraHeimsókn í kvennameðferð í Belgíu
Talskona Rótarinnar, Kristín I. Pálsdóttir, heimsótti á dögunum meðferðarsamfélagið (e. therapeutic community) De Kiem í nágrenni Gent í Belgíu. Með í för var Þórlaug Sveinsdóttir fv. ráðskona og ein af […]
Lesa meiraGreinargerð um heimilislausar konur
Þær Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, og Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona í Konukoti, mættu fyrir hönd félagsins og Konukots á fund ofbeldisvarnarnefndar hinn 17. október. Fyrir utan áherslur á það […]
Lesa meiraKonur finna styrk sinn í Hlaðgerðarkoti
Konur finna styrk sinn í Hlaðgerðarkoti Það er mikilvægt að konur finni fyrir öryggi þegar þær sækja sér áfengis- og vímuefnameðferð. Í mörgum tilvikum þarf að gera upp erfiða hluti […]
Lesa meiraHættuleg taugalíffræðiþráhyggja
Í fjölda ára hefur þeirri hugmynd statt og stöðugt verið haldið að almenningi að fíkn sé „heilasjúkdómur“ sem þróist vegna galla í taugalíffræði heilans. Þetta er rangt. Í fyrsta lagi […]
Lesa meiraKenningum um falskar minningar beitt á Íslandi
Í fyrri grein okkar um falskar minningar röktum við hvernig kenningar Elizbeth Loftus hafa verið notaðar í þeim tilgangi að draga úr trúverðugleika frásagna um kynferðisbrot gegn börnum og að […]
Lesa meira