17. febrúar 2014 Rótin sendi 17. febrúar 2014 erindi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Embætti landlæknis hefur neitað að afhenda Rótinni upplýsingar um fjölda skráðra atvika og kvartanir á meðferðarstöðvum. Félagið vill […]
Lesa meiraErindi til Embættis landlæknis vegna gæðamála
Rótin sendi eftirfarandi erindi til Embættis landlæknis í dag, 14. febrúar 2014. Erindi: Skráning atvika. [1] „Atvik telst það ef greining, meðferð eða umönnun sjúklings á ábyrgð LSH fer úrskeiðis, eitthvað […]
Lesa meiraSvör ráðherra um ráðgjafanám
Fréttatilkynning Rótinni hafa borist svör Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra og Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við bréfi sem Rótin sendi þeim á haustmánuðum með spurningum um fyrirkomulag menntunar áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Tilefni […]
Lesa meiraÁföll og áfengismeðferð – Opið bréf til heilbrigðisráðherra
14. janúar 2014 Í nóvember 2011 birti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsingablað um ofbeldi í nánum samböndum og áfengi þar sem kemur fram að rannsóknir á forvörnum sem beinast að áfengistengdu ofbeldi séu […]
Lesa meiraMenntun áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Rótin hefur sent eftirfarandi erindi til ráðherra heilbrigðis- og menntamála: Ágæti ráðherra, Kristján Þór Júlíusson / Illugi Gunnarsson. Áfengis- og vímuefnaráðgjafar eru stór hluti þeirra sem vinna við meðhöndlun vímuefnavanda […]
Lesa meiraÖryggi kvenna í áfengismeðferð – erindi til ráðherra
27. ágúst 2013 Ráð Rótarinnar sendi í dag heilbrigðis- og félagsmálaráðherrum, Kristjáni Þór Júlíussyni og Eygló Harðardóttur, erindi sem Rótin sendi landlækni í apríl en engin viðbrögð hafa borist félaginu […]
Lesa meiraSkimun vegna ofbeldis – erindi til heilbrigðisráðherra
27. ágúst 2013 Rótin sendi í dag erindi til heilbrigðisráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, varðandi skimun og meðferð á meðferðarstöðvum vegna ofbeldis. Efni erindisins var eftirfarandi: „Árið 2011 lagði velferðarráðherra fram á […]
Lesa meiraEkki hlutverk lögreglunnar að refsa fólki – Erindi vegna handtöku
Rótin sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra eftirfarandi erindi hinn 12. júlí 2013: „Ágæti innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda lýsir áhyggjum vegna […]
Lesa meira