Rótin sendi í dag, 27. maí 2015, eftirfarandi fyrirspurn til Miðstöðvar um framhaldsnám við Háskóla Íslands, Sigurveigar H. Sigurðardóttur, deildarforseta Félagsráðgjafardeildar og Daða Más Kristóferssonar forseta Félagsvísindasviðs Háskólans um diplómanám í áfengis- og […]
Lesa meiraAthugasemdir við frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl.
Rótin heimsótti allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hinn 2. desember til að ræða frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak og afhenti eftirfarandi athugasemdir: „Eitt stærsta heilbrigðisvandamál sem jarðarbúar […]
Lesa meiraUmboðsmaður barna svarar Rótinni
Rótin sendi umboðsmanni barna nýverið erindi um aðbúnað barna á Sjúkrahúsinu Vogi og barst okkur svar hinn 24. október. Við höfum þegið boð umboðsmannsins um að koma í heimsókn til […]
Lesa meiraOpið bréf til Embættis landlæknis vegna öryggis kvenna í meðferð
26. október 2014 Rótin hefur fengið svar frá Embætti landlæknis vegna kröfu félagsins frá því í apríl 2013 að yfirvöld tryggi öryggi kvenna í áfengismeðferð (sjá: http://www.rotin.is/oryggi-kvenna-i-afengismedferd-erindi-til-radherra/). Því miður barst […]
Lesa meiraSkráning atvika og önnur gæðamál í meðferðarstarfi
Rótin sendi í dag, 22. október 2014, eftirfarandi erindi til Embættis landlæknis: „Við þökkum fyrir svör Landlæknis, dags. 25. febrúar sl., við erindi Rótarinnar um skráningu atvika. Við teljum svörin […]
Lesa meiraAðbúnaður barna á Sjúkrahúsinu Vogi
Rótin sendi í dag, 10. október 2014, eftirfarandi erindi til embættis umboðsmanns barna: „Rótin hefur áhyggjur af því að börn séu send til meðferðar á Vogi þar sem samgangur er […]
Lesa meiraÖryggi kvenna í áfengismeðferð – ítrekun erindis
Rótin sendi erindi um öryggi kvenna í áfengismeðferð til landlæknis í apríl 2013. Eftir að hafa ítrekað erindið tvisvar sendum við það líka til velferðarráðherra. Nú höfum við ítrekað erindið […]
Lesa meiraAthugasemdir við þingsályktunartillögu
Til: Nefndasviðs AlþingisFrá: Rótin félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda Efni: Athugasemdir við tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál. […]
Lesa meiraSvör Embætti landlæknis um skráningu atvika
1. mars 2014 Rótinni hafa borist svör frá Embætti landlæknis við erindi um skráningu atvika á meðferðarstöðum. Svörin eru mjög ófullnægjandi þar sem ekki var hægt að fá upplýsingar um […]
Lesa meiraMóðir spyr Embætti landlæknis um vinnuferli á afvötnunarsjúkrahúsi
20. febrúar 2014 Fréttatilkynning Móðir ungrar konu sem glímir við áfengis- og vímuefnafíkn auk annarra geðrænna erfiðleika leitaði til Rótarinnar eftir að dóttir hennar lenti í atviki inni á afvötnunarsjúkrahúsinu […]
Lesa meira