Rótin sendi í dag, 6. október 2023, ábendingu, með ítarlegri greinargerð, á umboðsmann Alþingis um frumkvæðisathugun á því hvort að sú þjónusta sem fólk með vímuefnavanda fær á Íslandi stuðlar […]
Lesa meiraRáðstefna um mannréttindamiðaða fíknistefnu, 17.-18. október
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem var haldin dagana 17.–18. október 2023. […]
Lesa meiraVinnustofa um PTMF – Upptökur og glærur
Vinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar eða Power threat meaning framework var haldin 14. september 2023. Sjá nánari upplýsingar um vinnustofuna hér. Frekari upplýsingar um PTMF er að finna á vef […]
Lesa meiraVinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar
PTMF Overview of The Wider Context Power threat meaning framework – Summary (English below) Dagsetning: Fimmtudagur 14. september 2023, kl. 8.30-16:30 Staðsetning: Hótel Reykjavík Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík Þátttökugjald: […]
Lesa meiraYfirlýsing um stöðu flóttafólks
Rótin er eitt af aðildarfélögum Kvenréttindafélags Íslands og Mannréttindaskrifstofu Íslands og því aðili að yfirlýsingu félagasamtaka sem lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp er komin í málefnum […]
Lesa meiraHandan geðheilsuhugmyndarinnar
Eftirfarandi grein er eftir Lucy Johnstone sem er ráðgefandi klínískur sálfræðingur og aðalhöfundur power threat meaning framework (PTMF), ásamt prófessor Mary Boyle. Bein þýðing á íslensku er valda-ógnar-merkingar-hugmyndaramminn en hér […]
Lesa meiraRáðstefna um fíknistefnu og jafnrétti í velferðarríkjum
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á […]
Lesa meiraAðalfundur, nýtt ráð og ársskýrsla fyrir 2022
Aðalfundur Rótarinnar var haldinn 13. maí 2023 og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Kristín I. Pálsdóttir flutti skýrslu ráðsins og kynnti reikninga félagsins þar sem gjaldkeri boðaði forföll, fundarritari var […]
Lesa meiraAðalfundur Rótarinnar 2023
Tilkynning um aðalfund Rótarinnar 2023 Aðalfundur Rótarinnar verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 20, í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. […]
Lesa meiraÁlyktun um skaðaminnkun og afglæpavæðingu
Rótin hvetur stjórnvöld til að standa betur að málefnum fólks með fíknivanda í eftirfarandi ályktun sem einnig mál lesa í PDF-skjali hér. Ályktun ráðs Rótarinnar um skaðaminnkun og afglæpavæðingu Reykjavík […]
Lesa meira