
Rótin er þátttakandi í INTERACT-verkefninu sem hefur það að markmiði að gera tillögur að innleiðingu áætlunar sem tekur á margþættum vanda heimilislausra kvenna sem lifa við ótryggar aðstæður, svo sem ofbeldi í nánum samböndum, geðrænan vanda og vímuefnavanda.
Verkefnið, sem er til þriggja ára, miðar þannig að því að kortleggja aðstæður heimilislausra kvenna í hverju þátttökuríki og setja fram tillögur að aðgerðum svo bæta megi aðstæður og þjónustu við heimilislausar konur með fjölþættan vanda í þeim löndum sem aðild eiga að verkefninu.
Rótin og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, fyrir hönd Háskóla Íslands eru íslensku þátttakendurnir í verkefninu en auk þeirra eru Grikkland, Ítalía, Þýskaland, Portúgal og Rúmenía aðilar að verkefninu. Interact-verkefnið er styrkt af Félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins.
Þátttakendur í verkefninu eru:
INTERACT – verkefnið
INTERACT – Intersectional Approach to Combating Homelessness for Women – er Evrópuverkefni sem styrkt er af Félagsmálasjóði Evrópu+ (EFS+) í flokki félagslegrar nýbreytni til að berjast gegn heimilisleysi (ESF-2023-HOMELESS). Verkefnið er til þriggja ára og hófst í október 2024.
INTERACT-verkefnið hefur það að markmiði að gera tillögur að aðgerðaáætlun sem tekur á margþættum vanda heimilislausra kvenna sem lifa við ótryggar aðstæður, svo sem ofbeldi í nánum samböndum, geðrænan vanda og vímuefnavanda.
Verkefnið miðar að því að kortleggja aðstæður heimilislausra kvenna í hverju þátttökuríki og setja fram tillögur að aðgerðum svo bæta megi aðstæður og þjónustu við heimilislausar konur með fjölþættan vanda í þeim löndum sem aðild eiga að verkefninu.
Rótin og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, fyrir hönd Háskóla Íslands, eru íslensku þátttakendurnir í verkefninu en auk þeirra eru þátttakendur frá Grikklandi, Ítalíu, Þýskalandi, Portúgal og Rúmeníu aðilar að verkefninu.
Þátttakendur í verkefninu eru:
- Union of Women Associations of Heraklion Prefecture stýrir verkefninu.
Aðrir samstarfsaðilar eru:
- Krítarhérað, þ.e. svæðisstjórn eða sýsla, Kriti (Perifereia)
- Dimos Palaio Faliro eða bæjarfélagið Palaio Faliro sem er suður af Aþenu
- Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum – RIKK – við Háskóla Íslands
- Rótin, félagasamtök
- Mondo Donna Onlus, félagasamtök í Bologna á Ítalíu, sem vinna að því að styðja konur og berjast gegn kynbundnu ofbeldi, hýsa konur á flótta og fjölskyldur þeirra og styðja berskjaldað/varnarlaust fólk.
- Hochschule für Technik, Wirtschaft und Kultur Leipzig. Leipzig University of Applied Sciences
- Ares do Pinhal, félagasamtök í Portúgal sem reka fjölþætta starfsemi fyrir fólk með vímuefnavanda og heimilislaust fólk.
- Félags- og heilbrigðisstofnun Cluj-Napoca í Rúmeníu
Eftirfarandi aðilar tengjast verkefninu:
- Bologna-borg sem er tengd félagsasamtökunum Mondo Donna Onlus
- Félagasamtökin Società Dolce (Cooperativa Sociale Società Dolce Società Cooperativa), sem líka tengjast Mondo Donna Onlus
Eftirfarandi aðilar eru samstarfsaðilar:
- EMILIA ROMAGNA-sýsla á Ítalíu
- The National Association of Italian Municipalities – Emilia-Romana (ASSOCIAZIONE NAZIONALE COMUNI ITALIANI EMILIA ROMAGNA (ANCI ER)
- Heilsugæslan í Bologna (eða svæðisbundin heilbrigðisþjónusta) AZIENDA UNITA’ SANITARIA LOCALE DI BOLOGNA (IRCCS ISTITUTO DELLE SCIENZE NEUROLOGICHE)
- Bologna-borg á Ítalíu
- Bologna-sýsla á Ítalíu
- Lissabon-borg í Portúgal
Sjá frekari upplýsingar um verkefnið á ensku:
The Interact Project, co-funded by the European Social Fund Plus (ESF+) Programme of the European Union, is a transformative initiative aimed at addressing the multifaceted vulnerabilities faced by women experiencing homelessness or living under precarious conditions. Running from October 1, 2024, to September 30, 2027, this 36-month project is coordinated by Syndesmos Melon Gynaikeion Somateion Irakleioy Kai Nomoy Irakleioy – UWAH in Greece.
Project Partners
- KRITI – RoC (Greece)
- Dimos Palaio Faliro – MPF (Greece)
- Haskoli Islands – UI (Iceland)
- Rotin felagasamtok – ROTIN (Iceland)
- Associazione Mondodonna Onlus – MD (Italy)
- Azienda Pubblica di Servizi alla Persona Citta di Bologna – ASP (Italy)
- Cooperativa Sociale Società Dolce (Italy)
- Hochschule Fur Technik Wirtschaft und Kultur Leipzig (HTWK LEIPZIG) (Germany)
- Ares do Pinhal Associação de Recuperação de Toxicodependentes – ADP (Portugal)
- Direcția de Asistență Socială și Medicală – DASM (Romania)
Objectives
The Interact Project aims to:
- Offer Sustainable Solutions: Develop a multidisciplinary support network to catalyze positive change for women in vulnerable situations.
- Promote Trauma-Informed Approaches: Ensure support services are sensitive to the diverse and often traumatic experiences of women.
- Enhance Understanding of Intersectionality: Address the intersectionality of homelessness, substance abuse, intimate partner violence, and mental health issues.
- Prevent Homelessness: Implement effective support schemes to minimize the risk of exposure to violence.
Target Groups
The project focuses on:
- Women experiencing homelessness or living under precarious conditions.
- Stakeholders in the fields of homelessness, substance abuse, intimate partner violence, and social support.
- Decision-makers in social policy.
- The general public as an indirect target group.
Expected Outcomes
- Intervention Model: Create and pilot an intersectionality-based intervention model.
- Programme Participation: Increase the number of women entering (target: 400) and completing (target: 200) the programme.
- Training Material: Design training materials on intersectionality, trauma-informed care, harm reduction, and multiagency collaboration.
- Capacity Building: Train up to 300 professionals in the project’s domains.
- Stakeholder Engagement: Involve 60 stakeholder organizations.
- Advocacy and Communication: Reach around 10,000 people through communication activities and conduct 60 advocacy meetings.
- Policy Recommendations: Compile lessons learned to inform policy recommendations.
Budget
The total budget for the Interact Project is €4,330,843.19, with a maximum EU contribution of €3,897,758.89 (90%).
For more information, please contact the project coordinator at projects@kakopoiisi.gr.