14. júlí 2014 Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Félagið vill að komið verði á fót sérhæfðri meðferð fyrir konur þar sem tekið er heildrætt á […]
Lesa meiraGátlisti fyrir meðferð
Í bókinni Inside Rehab eftir Anne M. Fletcher er gerð úttekt á meðferðarkerfinu í Bandaríkjunum. Flestar meðferðarstofnanir vestra styðjast að einhverju leyti við meðferð sem sprottin er úr 12 spora kerfinu. Breyting […]
Lesa meiraBreyttir tímar, ný þekking
10. apríl 2014 Þegar Samtök áhugamanna um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, voru stofnuð ollu þau straumhvörfum í þjónustu og hugmyndum um fólk með fíknivanda. Þeirra tíma hugmyndir voru þær að […]
Lesa meiraReynsla eða þekking? Fleiri staðreyndir um ráðgjafanám
Talsverð umræða hefur verið um nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa undanfarið og nú síðast beinir Hulda Margrét Eggertsdóttir orðum sínum að okkur Rótarkonum í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. mars […]
Lesa meiraStaðreyndir um menntun áfengis- og fíkniráðgjafa
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið þann 6. febrúar þar sem hún hefur áhyggjur af því að umræða um nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa byggist á vanþekkingu. Í greininni fjallar […]
Lesa meiraVísindi eða reynsla?
Björn Logi Þórarinsson læknir og stjórnarmaður í framkvæmdastjórn SÁÁ sendi okkur Rótarkonum nokkrar spurningar í nóvember sem við svöruðum strax með greininni Hvað býr að baki viðhorfum Rótarinnar til meðferðar? […]
Lesa meiraÁföll og áfengismeðferð – Opið bréf til heilbrigðisráðherra
14. janúar 2014 Í nóvember 2011 birti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsingablað um ofbeldi í nánum samböndum og áfengi þar sem kemur fram að rannsóknir á forvörnum sem beinast að áfengistengdu ofbeldi séu […]
Lesa meiraHvað býr að baki viðhorfum Rótarinnar til meðferðar?
Okkur Rótarkonum bárust þrjár áhugaverðar spurningar á Facebook-vegginn okkar þann 26. nóvember 2013. Hér er svarið. Sæll Björn Logi. Takk fyrir áhuga þinn á áherslum Rótarinnar. Þar sem mér er […]
Lesa meiraAnnars flokks sjúkdómur?
Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda og eitt af baráttumálum félagsins er að efla meðferðarúrræði fyrir konur. Félagið stefnir að því að komið verði á fót […]
Lesa meiraRótin – Grein í 19. júní
21. ágúst 2013 Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda var stofnað í mars 2013, eftir að stofnfélögum varð ljóst að Kvenfélagi SÁÁ væri ekki lengur vært […]
Lesa meira