Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á […]
Lesa meiraAðalfundur, nýtt ráð og ársskýrsla fyrir 2022
Aðalfundur Rótarinnar var haldinn 13. maí 2023 og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Kristín I. Pálsdóttir flutti skýrslu ráðsins og kynnti reikninga félagsins þar sem gjaldkeri boðaði forföll, fundarritari var […]
Lesa meiraAðalfundur Rótarinnar 2023
Tilkynning um aðalfund Rótarinnar 2023 Aðalfundur Rótarinnar verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 20, í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. […]
Lesa meiraÁlyktun um skaðaminnkun og afglæpavæðingu
Rótin hvetur stjórnvöld til að standa betur að málefnum fólks með fíknivanda í eftirfarandi ályktun sem einnig mál lesa í PDF-skjali hér. Ályktun ráðs Rótarinnar um skaðaminnkun og afglæpavæðingu Reykjavík […]
Lesa meiraFíknistefna og mannréttindi kvenna
Eftirfarandi erindi flutti Kristín I. Pálsdóttir, talskona og framkvæmdastýra Rótarinnar, á málstofunni Mannréttindi – innan lands og utan sem haldin var Mannréttindaskrifstofu Íslands 26. apríl 2023. Kynjajafnrétti og vímuefnavandi Kynjajafnrétti […]
Lesa meiraÁrsskýrsla Konukots 2022
Tekin hefur verið saman ársskýrsla fyrir Konukot fyrir árið 2022 og má lesa hana hér. Í yfirlitinu er einnig farið yfir þá nálgun sem notuð er í Konukoti. Ársskýrsla fyrir […]
Lesa meiraReynsla kvenna af Konukoti – Umræðukvöld 7. mars
Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari og kynjafræðingur, flytur erindið „„Eini staðurinn í samfélaginu þar sem ekki er horft niður á þig“: Reynsla kvenna af Konukoti“. Kolbrún lauk meistaranámi í kynjafræði nú í […]
Lesa meiraNúvitund sem bakslagsvörn – Umræðukvöld 21. febrúar
Helena Bragadóttir, geðhjúkrunarfræðingur, kynnir lokaverkefni sitt í heilbrigðisvísindum á umræðukvöldi hinn 21. febrúar, athugið viðburðinum hefur verið frestað um viku frá því sem upphaflega var áætlað. Tilgangur rannsóknar Helenu var […]
Lesa meiraHeimsókn og greinargerð til forsætisráðherra vegna Varpholts
Systurnar Gígja og Brynja Skúladætur funduðu með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, ásamt talskonu Rótarinnar síðasta dag janúarmánaðar. Systurnar greindu frá sínum áherslum varðandi réttlæti til handa þeim konum sem vistaðar voru […]
Lesa meiraVinnustofa með styrk frá uppbyggingarsjóði EES
Rótin, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Union of Women Associations of Heraklion Prefecture á Krít fengu í fyrra styrk frá uppbyggingarsjóði EES til að undirbúa umsókn um verkefni sem […]
Lesa meira