27. ágúst 2013 Rótin sendi í dag erindi til heilbrigðisráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, varðandi skimun og meðferð á meðferðarstöðvum vegna ofbeldis. Efni erindisins var eftirfarandi: „Árið 2011 lagði velferðarráðherra fram á […]
Lesa meiraEkki hlutverk lögreglunnar að refsa fólki – Erindi vegna handtöku
Rótin sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra eftirfarandi erindi hinn 12. júlí 2013: „Ágæti innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda lýsir áhyggjum vegna […]
Lesa meiraRótin – Grein í 19. júní
21. ágúst 2013 Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda var stofnað í mars 2013, eftir að stofnfélögum varð ljóst að Kvenfélagi SÁÁ væri ekki lengur vært […]
Lesa meiraRökstuðningur vegna slita Kvenfélags SÁÁ – Til stjórnar SÁÁ
Eftirfarandi bréf var sent til stjórnarmanna í stjórn SÁÁ 20. febrúar 2013. Engin viðbrögð hafa borist við bréfinu. Til stjórnar SÁÁ. Á fundi í ráði Kvenfélags SÁÁ sem haldinn var […]
Lesa meira