Aðalfundur Rótarinnar verður haldinn miðvikudaginn 7. maí, kl. 16.30, í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. Kosið verður í ráð sem […]
Lesa meiraRýnihópar um heimilisleysi kvenna
Hinn 10. mars hittust tveir rýnihópar sem skipulagðir voru af Rótinni innan INTERACT-verkefnisins, sem styrk er af Félagsmálasjóði Evrópu (ESF+). INTERACT-verkefnið hefur það að markmiði að gera tillögur að innleiðingu áætlunar […]
Lesa meiraKertavaka
Félagasamtökin Öfgar og Hagsmunasamtök brotaþola boðuðu til kertavöku þann 9. október 2024 til að minnast kvenna sem ganga ekki lengur meðal okkar vegna afleiðinga kynbundis ofbeldis. Kertavakan var haldin fyrir […]
Lesa meiraAðalfundur Rótarinnar 2024
Aðalfundur Rótarinnar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17, í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Þátttakendur eru vinsamlega beðnar að skrá sig á aðalfundinn hér. Á dagskrá eru […]
Lesa meiraFyrirlestur um breytingar á vímuefnamarkaði
Julia Buxton heldur fyrirlestur á vegum Rótarinnar, námsbrautar í félagsfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og Félagsfræðingafélags Íslands hinn 11. apríl kl. 12. í stofu 104 á Háskólatorgi. Fundarstjóri verður Margrét […]
Lesa meiraVinnudagur Rótarinnar 13. janúar 2024
Á nýju ári boðar Rótin til vinnudags félagsins laugardaginn 13. janúar frá kl. 9:00 til 14:00. Umfjöllunarefni eru heilbrigðisþjónusta fyrir konur með vímuefnavanda, siðfræði í starfi félagasamtaka og þau verkefni […]
Lesa meiraRáðstefna um mannréttindamiðaða fíknistefnu, 17.-18. október
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem var haldin dagana 17.–18. október 2023. […]
Lesa meiraVinnustofa um PTMF – Upptökur og glærur
Vinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar eða Power threat meaning framework var haldin 14. september 2023. Sjá nánari upplýsingar um vinnustofuna hér. Frekari upplýsingar um PTMF er að finna á vef […]
Lesa meiraVinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar
PTMF Overview of The Wider Context Power threat meaning framework – Summary (English below) Dagsetning: Fimmtudagur 14. september 2023, kl. 8.30-16:30 Staðsetning: Hótel Reykjavík Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík Þátttökugjald: […]
Lesa meiraRáðstefna um fíknistefnu og jafnrétti í velferðarríkjum
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á […]
Lesa meira