0
Karfan þín

Vinnustofa um PTMF – Upptökur og glærur

Vinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar eða Power threat meaning framework var haldin 14. september 2023. Sjá nánari upplýsingar um vinnustofuna hér. 

Frekari upplýsingar um PTMF er að finna á vef Breska sálfræðifélgsins og í þessari þýddu grein.

Vinnustofan hófst á tveimur fyrirlestrum sem nú er hægt að horfa á á Youtube-rás Rótarinnar. Nálgast má glærurnar með fyrirlestrunum hér. Glærur númer 1-46 eru með fyrri fyrirlestrinum um stóra samhengið og glærur frá númer 47 og eftir það með seinni fyrirlestrinum um PTMF.

Sá fyrri var: Kynning: Yfirlit yfir stóra samhengið eða Introductions: Overview of the wider context sem horfa má á hér:

Seinni fyrirlesturinn var yfirlit yfir Power Threat Meaning Framework.

Stikla frá kynningu á PTFM í Bretlandi árið 2018

 Bækur eftir dr. Lucy Johnstone:

Bækur og greinar sem dr. Johnstone mælti með

DEILA: