Vinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar eða Power threat meaning framework var haldin 14. september 2023. Sjá nánari upplýsingar um vinnustofuna hér.
Frekari upplýsingar um PTMF er að finna á vef Breska sálfræðifélgsins og í þessari þýddu grein.
Vinnustofan hófst á tveimur fyrirlestrum sem nú er hægt að horfa á á Youtube-rás Rótarinnar. Nálgast má glærurnar með fyrirlestrunum hér. Glærur númer 1-46 eru með fyrri fyrirlestrinum um stóra samhengið og glærur frá númer 47 og eftir það með seinni fyrirlestrinum um PTMF.
Sá fyrri var: Kynning: Yfirlit yfir stóra samhengið eða Introductions: Overview of the wider context sem horfa má á hér:
Seinni fyrirlesturinn var yfirlit yfir Power Threat Meaning Framework.
Stikla frá kynningu á PTFM í Bretlandi árið 2018
Bækur eftir dr. Lucy Johnstone:
Bækur og greinar sem dr. Johnstone mælti með
- Trauma and Recovery: The Aftermath of Violence–From Domestic Abuse to Political Terror (1992) eftir Judith L. Herman.
- The Body Keeps the Score: Brain, Mind, and Body in the Healing of Trauma (2014) eftir Bessel van der Kolk er til í íslenskri þýðingu Hugrúnar Hrannar Kristjánsdóttur og Arnþórs Jónssonar: Líkaminn geymir allt. Hugur, heili, líkami og batinn eftir áföll (2023).
- Chasing the Scream (2015) eftir Johann Hari er til í íslenskri þýðingu Halldórs Árnasonar: Að hundelta ópið (2019). Johann hélt TED-fyrirlestur um bókina: https://www.ted.com/talks/johann_hari_everything_you_think_you_know_about_addiction_is_wrong.
- In the Realm of Hungry Ghosts eftir dr. Gabor Maté (2009).
- Psychiatric Drugs: The truth about how they work and how to come off them (2021) eftir Joanna Moncrieff.
- „Does COVID-19 pose a challenge to the diagnoses of anxiety and depression? A psychologist’s view.“ Lucy Johnstone. 2020. Cambridge University Press. https://www.cambridge.org/core/journals/bjpsych-bulletin/article/does-covid19-pose-a-challenge-to-the-diagnoses-of-anxiety-and-depression-a-psychologists-view/8DA1C1589B34DD753A50B803B33DCFA4#article
- Hér má nálgast efni tengst ACE-rannsókninni: www.acestoohigh.com
- Adult Mental Health Services Information Pack Introduction to Trauma-Informed Approaches to mental healthcare. Stabilisation Manuals –https://www.cnwl.nhs.uk/application/files/8816/0765/7368/SERV_HARR_1855_StabilisationManual_ServiceUser_InfoPack_A4_WEB.pdf.