Rótin hvetur stjórnvöld til að standa betur að málefnum fólks með fíknivanda í eftirfarandi ályktun sem einnig mál lesa í PDF-skjali hér. Ályktun ráðs Rótarinnar um skaðaminnkun og afglæpavæðingu Reykjavík […]
Lesa meiraHeimsókn og greinargerð til forsætisráðherra vegna Varpholts
Systurnar Gígja og Brynja Skúladætur funduðu með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, ásamt talskonu Rótarinnar síðasta dag janúarmánaðar. Systurnar greindu frá sínum áherslum varðandi réttlæti til handa þeim konum sem vistaðar voru […]
Lesa meiraVinnustofa með styrk frá uppbyggingarsjóði EES
Rótin, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Union of Women Associations of Heraklion Prefecture á Krít fengu í fyrra styrk frá uppbyggingarsjóði EES til að undirbúa umsókn um verkefni sem […]
Lesa meiraFjórða fréttabréf MARISSA-verkefnisins
MARISSA-fréttir Fréttabréf janúar til maí 2022 Á síðasta misseri MARISSA-verkefnisins var unnið með greiningar- og skimunar-verkfæri í Grikklandi, Eistlandi og á Íslandi í samstarfi við fagfólk í úrræðum fyrir folk […]
Lesa meiraNýtt ráð Rótarinnar
Aðalfundur Rótarinnar var haldinn 30. maí 2022 og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Brynhildur Heiðar- Ómarsdóttir fundarstjóri, Kristín I. Pálsdóttir flutti skýrslu ráðsins og kynnti reikninga félagsins þar sem gjaldkeri […]
Lesa meiraHvað er fíkn? – Erindi dr. Lance Dodes
Eftir aðalfund Rótarinnar, 30. maí, heldur dr. Lance Dodes erindið Hvað er fíkn? Erindið hefst kl. 19:00 og er flutt í gegnum fjarfundarbúnað. eftir erindið verða umræður þar sem dr. […]
Lesa meiraAðalfundur Rótarinnar 2022
Tilkynning um aðalfund Rótarinnar 2022 Aðalfundur félagsins verður haldinn 30. maí kl.17.30 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Fundarstjóri er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Að loknum aðalfundarstörfum heldur dr. Lance […]
Lesa meiraHandbók um samþættingu kynjasjónarmiða í fíknistefnu
Út er komin bókin Samþætting kynjasjónarmiða í fíknistefnu: Forvarnir, meðferð og refsivörslukerfi. Handbók fyrir sérfræðinga og stefnumótendur, á vegum Pompidou-hóps Evrópuráðsins. Markmiðið var að skrifa handbók sem inniheldur meginreglur og […]
Lesa meiraSkýrsla starfshóps um meðferðarheimilið að Laugalandi
Á vormánuðum tók Rótin að sér utanumhald starfshóps um meðferð stúlkna með áhættuhegðun, meðferðarheimilið að Laugalandi, með samningi við Barnaverndarstofu. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri og talskona Rótarinnar leiddi vinnu hópsins […]
Lesa meiraYfirlýsing vegna vændiskaupa formanns SÁÁ
25. janúar 2022 Rótin harmar þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson hafið valdið henni. Einar hefur setið í stjórn SÁÁ frá því árið 2015 og var […]
Lesa meira