Rótin, í samstarfi við geðheilsuteymi fanga (GHF) og Fangelsismálastofnun (FMS), hefur sent erindi til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, með ósk um rúmlega 10 milljóna króna styrk til innleiðingar og þjálfunar […]
Lesa meiraMat á Rótarnámskeiðum í Hlaðgerðarkoti
Vorið 2021 hélt Rótin þrjú námskeið í Hlaðgerðarkoti, tvö fyrir konur og eitt fyrir karla. Gott samstarf hefur verið með félaginu við Hlaðgerðarkot og Helgu Lind Pálsdóttur, forstöðukonu, og starfsfólk […]
Lesa meiraNýtt ráð 2021-2022
Aðalfundur Rótarinnar var haldinn 2. júní 2021 og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Guðrún Ebba Ólafsdóttir var valinn fundarstjóri, Kristín I. Pálsdóttir flutti skýrslu ráðsins og Guðrún Magnúsdóttir kynnti reikninga […]
Lesa meiraMARISSA – Fréttabréf maí 2021
MARISSA: Evrópskt samstarfsverkefni um ofbeldi í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda Fréttabréf – Nóvember 2020-maí 2021 Fundahald fyrir MARISSA verkefnið átti sér áfram stað á netinu á öðru hálfárs […]
Lesa meiraAðalfundur 2021 haldinn 2. júní
Aðalfundur Rótarinnar 2021 verður haldinn 2. júní kl. 20:00, í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. Kosið verður í ráð sem fer með […]
Lesa meiraRótin hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Hinn 17. maí 2021 afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Rótinni Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 í tengslum við mannréttindadag Reykjavíkurborgar. Þetta var í fjórtánda sinn en þau eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum […]
Lesa meiraYfirlýsing vegna framtíðar meðferðarheimilisins Laugalands
Yfirlýsing frá Rótinni vegna framtíðar meðferðarheimilisins Laugalands Rótin – félag um konur, áföll og vímugjafa telur gríðarlega mikilvægt að tryggt sé að meðferðarheimilið Laugalands starfi áfram á sömu forsendum og […]
Lesa meiraMerki Konukots og Facebook-síða
Á haustmisseri 2020 átti Rótin samstarf við Listaháskóla Íslands sem fólst í því að efnt var til samkeppni á meðal nemenda á 2. ári í grafískri hönnun um merki fyrir […]
Lesa meiraMeðferðarheimili BVS – Yfirlýsing
Yfirlýsing frá Rótinni, félagi um konur, áföll og vímugjafa, vegna umfjöllunar Stundarinnar um meðferðarheimili Barnaverndarstofu Nokkrar hugrakkar konur stíga fram og segja reynslu sína af meðferðarheimilum Barnaverndarstofu í Stundinni 29. […]
Lesa meiraForstöðukona ráðin í Konukot
Rótin tók við rekstri Konukots 1. október og auglýsti í kjölfarið eftir forstöðukonu í neyðarskýlinu. Alls bárust 32 umsóknir. Nú hefur verið gengið frá ráðningu Halldóru R. Guðmundsdóttur í starf […]
Lesa meira