Nýverið fékk heilbrigðisráðuneytið afhent stöðumat á vímuefnameðferðarkerfinu sem unnið var af erlendum sérfræðingi, dr. Thomasi Kattau, sem nýlega lauk störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri Pompidou-hópsins, sem er samstarfsvettvangur Evrópuráðsins í vímuvörnum. Í […]
Lesa meiraAthugasemdir Mannréttindaráðs Sþ við fíknistefnu á Íslandi
Íslendingar eru aðilar að Alþjóðasamningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, EFM. Samningurinn er annar tveggja sáttmála sem gerðir voru út frá Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar um samninginn hér. […]
Lesa meiraSjálfboðaliðar óskast
Kotið – Fatamarkaður sem rekinn er til styrktar Konukoti hefur tök á að bæta við sig sjálfboðaliðum í skemmtilegt og gefandi starf. Boðið er upp á eina til tvær vaktir […]
Lesa meira