Rótin hefur látið vinna nýtt merki félagsins í samræmi við hugmyndafræði félagsins sem byggir á því að nálgast vímuefnavanda kvenna út frá styrkleika. Það voru þau Einar Gylfason og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hjá leynivopninu sem sköpuðu hið nýja útlit félagsins og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir vel leyst verkefni.
Afraksturinn má m.a. sjá hér: