30. janúar 2016 Talskona Rótarinnar, Kristín I. Pálsdóttir, hefur skrifað grein í 44. árg. tímarits Geðverndarfélags Íslands sem kom út nú eftir áramót. Þar fer hún yfir stöðu mála í […]
Lesa meiraHagnýt ráð til þolenda ofbeldis
3. desember 2015 Rótin fagnar aukinni umræðu um kynferðisbrot í samfélaginu, ekki síst þeirri sem snýr að valdeflingu þolenda. Þar má nefna Druslugöngu, Free the Nipple- og Beauty tips-byltingar þar […]
Lesa meiraAð deila reynslu sinni á opinberum vettvangi
26. nóvember 2015 Þögnin sem ríkti um kynferðisafbrot hefur verið rofin með byltingu. Þolendur slíkra glæpa finna styrkinn í samstöðunni og stuðningnum sem þeir fá þegar þeir segja frá. Rótin […]
Lesa meiraÁfallamiðuð þjónusta
1. október 2015 Á ráðstefnu Rótarinnar, RIKK – Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum – og fleiri samstarfsaðila, um konur, fíkn, áföll og meðferð sem haldin var 1. og 2. september sl. kom […]
Lesa meiraHugarfarsbreyting og bylting
18. september 2015 Okkur Rótarkonum þykir ástæða til að þakka fyrir tvær athyglisverðar greinar sem Styrmir Gunnarsson skrifar í Morgunblaðið laugardagana 5. og 12. september. Fyrri greinin nefnist „Ábending sem […]
Lesa meiraAf hagsmunum og „aumingjum“
Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, skrifar grein í Fréttablaðið þann 29. janúar þar sem hann mótmælir fullyrðingum mínum um að SÁÁ hafi rekstrarhagsmuni. Það sem vekur þó enn meiri furðu í […]
Lesa meiraEndurkoma hysteríunnar
Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall […]
Lesa meira„Þau sendu mig á Vog, þrettán ára gamla“
Fyrirsögnin er fengin úr viðtali við Söru Helenu Bjarnadóttur í sérblaði Geðhjálpar sem fylgdi með Fréttablaðinu 9. október sl. Sara Helena vísar til þess að eftir að hún greindist með […]
Lesa meiraÞurfa konur sérmeðferð við áfengis- eða fíknivanda?
Áfengisvandi kvenna og karla er að mörgu leyti ólíkur. Til dæmis hefur sama magn af áfengi (miðað við þyngd) meiri áhrif á konur (af því að maginn á þeim síar […]
Lesa meiraSex atriði sem gott er að vita um kynferðisofbeldi og fyrirgefningu
Mjög oft er leynt og ljóst þrýst á fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi að fyrirgefa gerendum. Ef það íþyngir þér á einhvern hátt að hafa ekki fyrirgefið þeim sem […]
Lesa meira