Áfallameðferð í hópi fyrir konur er nú boðin í annað sinn í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar og hófst námskeið 1. október. Meðferðin hentar konum með áfallasögu og þar með talið […]
Lesa meiraInteract – Evrópuverkefni
Rótin er þátttakandi í INTERACT-verkefninu sem hefur það að markmiði að gera tillögur að innleiðingu áætlunar sem tekur á margþættum vanda heimilislausra kvenna sem lifa við ótryggar aðstæður, svo sem ofbeldi í nánum samböndum, […]
Lesa meiraStöðumat á meðferðarkerfinu
Nýverið fékk heilbrigðisráðuneytið afhent stöðumat á vímuefnameðferðarkerfinu sem unnið var af erlendum sérfræðingi, dr. Thomasi Kattau, sem nýlega lauk störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri Pompidou-hópsins, sem er samstarfsvettvangur Evrópuráðsins í vímuvörnum. Í […]
Lesa meiraThe right of people with substance use problems to the most advanced health care
Suggestion to the Ombudsman of Althingi to make an initiative review The Statement can be accessed here in a PFD. Introduction. 2 Status of Alcohol and drug prevention counsellors’ education. […]
Lesa meira