Rótinni hefur borist svar frá Embætti umboðsmanns barna við fyrirspurn vegna forvarna sem send var á Barnaverndarstofu, borgarstjóra, Embættis landlæknis, menntamálaráðuneytis og Umboðsmanns barna. Landlæknir svaraði fyrirspurninni 8. október. Svar umboðsmanns […]
Lesa meiraSvar Embættis landlæknis
Rótinni hefur borist svar frá Embætti landlæknis um fyrirspurn vegna forvarna sem Rótin sendi hinn 8. október til embættisins. Svarið er svohljóðandi: Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- […]
Lesa meiraFyrirspurn frá Rótinni vegna forvarna
Rótin hefur sent frá sér eftirfarandi erindi til Barnaverndarstofu, borgarstjóra, Embættis landlæknis, menntamálaráðuneytis og Umboðsmanns barna: „Efni: Fyrirspurn frá Rótinni vegna forvarna Sent til: Barnaverndarstofu, Borgarstjóra Reykjavíkur, borgarstjóra, Embættis landlæknis, menntamálaráðuneytis, Umboðsmanns barna. Reykjavík […]
Lesa meiraÁskorun frá ráði Rótarinnar vegna málefna unglinga í fíknivanda
15. apríl 2018 Í ljósi þess að SÁÁ hefur ákveðið að taka ekki lengur við börnum yngri en 18 ára í meðferð á Vogi skorar ráð Rótarinnar á Alþingi og […]
Lesa meiraSkýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir gagnrýni Rótarinnar – Áskorun til velferðarráðherranna
4. mars 2018 Út er komin skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Í henni kemur fram alvarleg gagnrýni á fyrirkomulag og eftirfylgni með samningum stofnunarinnar um heilbrigðisþjónustu. Engin […]
Lesa meiraÓsk um úttekt á áreitni starfsmanna á meðferðarstöðvum
Reykjavík 27. nóvember 2017 Ágæti Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra. Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda hefur undanfarin ár barist fyrir nútímavæðingu meðferðarkerfisins og haldið uppi […]
Lesa meiraÓskalisti Rótarinnar
29. ágúst 2017 Ráði Rótarinnar var fyrir skemmstu boðið til fundar á Vogi þar sem þær Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir og framkvæmdastjóri lækninga, Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur og […]
Lesa meiraGreinargerð til heilbrigðisráðherra um konur og fíkn
Reykjavík 26. júní 2017 Rótin hefur í kjölfar heimsóknar til Óttarrs Proppé, heilbrigðisráðherra, sent honum greinargerð um umræðuefni fundarins og tillögur til aðgerða til að bæta meðferðarkerfið. Lesa má greinargerðina […]
Lesa meiraErindi til Embættis landlæknis vegna gæða og öryggis í meðferð
Reykjavík 9. júní 2017 Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna […]
Lesa meiraUmsögn Rótarinnar um áfengisfrumvarp
14. mars 2017 Umsögn Rótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald af áfengi […]
Lesa meira