Nýr íslenskur hönnunargripur, Glóð, var kynntur með viðhöfn í Smiðsbúðinni á Geirsgötu þann 26. október. Um er að ræða kertastjaka sem er seldur til styrktar Konukoti, neyðarskýli fyrir húsnæðislausar konur. […]
Read moreÁrsskýrsla Konukots 2022
Tekin hefur verið saman ársskýrsla fyrir Konukot fyrir árið 2022 og má lesa hana hér. Í yfirlitinu er einnig farið yfir þá nálgun sem notuð er í Konukoti. Ársskýrsla fyrir […]
Read moreGreinargerð um heimilislausar konur
Þær Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, og Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona í Konukoti, mættu fyrir hönd félagsins og Konukots á fund ofbeldisvarnarnefndar hinn 17. október. Fyrir utan áherslur á það […]
Read moreForstöðukona ráðin í Konukot
Rótin tók við rekstri Konukots 1. október og auglýsti í kjölfarið eftir forstöðukonu í neyðarskýlinu. Alls bárust 32 umsóknir. Nú hefur verið gengið frá ráðningu Halldóru R. Guðmundsdóttur í starf […]
Read more