Dr. Julie Schamp heldur erindi um áfallamiðaða nálgun og konur hinn 1. desember í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-14:00. Fyrirlesturinn er í boði Evrópuverkefnisins INTERACT, sem RIKK og Rótin eru þátttakendur í, og í samstarfi Heilbrigðisvísindasvið/Sálfræðideild HÍ, Félagsvísindasvið/Félagsráðgjafardeild HÍ, Félagsráðgjafafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands og Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir!
Óskað er eftir skráningu á fyrirlesturinn, hér.
Áfallið í stofunni: Hvernig áfallamiðuð nálgun umbreytir þjónustu við konur
Áföll heyra ekki til undantekninga í lífi kvenna en samt eru þau oft ósýnileg og birtast sem „erfið hegðun“, vanvirkni eða krísa, ósjaldan misskilin. Fyrirlesturinn fjallar um hvað raunverulega gerist í heilanum þegar áföll hafa áhrif á upplifun kvenna af öryggi, valfrelsi og tengslum. Fjallað verður um þá taugafræðilegu ferla sem tengjast bjargráðum, minni og streitu og hvernig hægt er að yfirfæra og hagnýta þessa þekkingu í áfallamiðaðri nálgun.
Grundvallarviðmið í áfallamiðri þjónusta er að spyrja „Hvað hefur hún gengið í gegnum – og hvað þarf hún núna?“ í stað þess að spyrja „Hvað er að henni?“ Í erindinu verða kynnt fjögur leiðarstef: vitund um áföll; öryggi og traust; val, samvinna og tengsl; og styrkleika- og hæfnimiðuð nálgun. Þessi leiðarstef eru einföld í sjálfu sér, en krefjast nýrrar nálgunar við þróum þjónustu, hvernig talað er við konur og viðbrögð þeirra túlkuð.

Julie Schamp
Hún – hana – henni – hennar
M.A. í uppeldisfræði/kennslufræðingur, M.A. í kynfræði, doktor í sérkennslufræðum, leiðbeinandi í áfallamiðuðu jóga (TCTSY).
Julie er með meistaragráðu í uppeldis- og kynfræði. Hún er einnig leiðbeinandi í áfallamiðuðu jóga á áfallamiðstöð og þjálfuð í ACT – Sáttar- og skuldbindingarmeðferð (e. Acceptance and Commitment Therapy, ACT). Í meira en áratug hefur hún rannsakað og unnið náið með fólki sem glímir við áfengis- og vímuefnavanda. Starf hennar snýr að konum, áföllum og kynjamiðri meðferð.
Í gegnum starf sitt hefur Julie fundist að meira þyrfti til í bataferli en hugrænar eða atferlisfræðilegar aðferðir. Þessi forvitni leiddi hana að heildrænum aðferðum sem virkja betur líkamlega þætti í bataferlinu. Í dag þjálfar hún einnig fagfólk í áfalla- og kynjamiðaðri nálgun í heilbrigðisþjónustu og fangelsum.
Nánari upplýsingar veitir Kristín I. Pálsdóttir, kristin@rotin.is, 8939327.

Dr. Julie Schamp will give a talk on trauma-informed care and women on December 1st in the Lecture Hall of the National Museum of Iceland at 12:00-14:00. The lecture is offered by the European project INTERACT – in which RIKK and Rótin – participate. The lecture is offered in collaboration with the School of Health Sciences/Department of Social Counseling, University of Iceland, School of Social Sciences/Department of Social Counseling, University of Iceland, Icelandic Association of Social Workers, The Icelandic Psychological Association and The Centre for Police Training and Professional Development.
The lecture is delivered in English and is open to everyone while space permits!
Registration for the lecture is requested, here.
Trauma in the Room: How Trauma-Informed Practice Transforms Care for Women
Trauma is not an exception in women’s lives. It is the context in which many women seek support—from health care, social work, mental health services, addiction treatment, and even the justice system. Yet trauma often remains invisible, showing up instead as “difficult behaviour,” disengagement, or crisis. This lecture explores what actually happens in the brain when trauma shapes a woman’s sense of safety, choice, and connection. We will look at the core neurobiological mechanisms involved in survival responses, memory, and the stress system, and translate this knowledge into practical implications for everyday practice.
Trauma-informed care offers a grounding framework: a shift from asking “What’s wrong with her?” to “What happened to her—and what does she need now?” The session introduces four guiding principles—trauma awareness; safety and trust; choice, collaboration and connection; and a strengths-based, skills-focused approach. These principles are simple, but they ask us to rethink how we design services, how we talk to women, and how we interpret their reactions.
Julie Schamp
she-her-hers
M.A. Pedagogical Sciences/pedagogue, M.A. Sexology/sexologist, PhDs in Special Needs Education, TCTSY-facilitator
Julie holds Master’s degrees in Educational Sciences and Sexology. She is also a Trauma Center Trauma-Sensitive Yoga Facilitator and trained in ACT. For more than a decade, she has researched and worked closely with people navigating past or current alcohol and drug dependency. Her work centers on women, trauma, and gender-responsive treatment.
Over the years, Julie felt there was more to healing than cognitive or behavioural methods alone. That curiosity led her to holistic approaches that honour the role of the body in recovery. Today, she also trains professionals in trauma-informed and gender-responsive care across healthcare and prison settings.