MARISSA-verkefninu formlega lokið. Fjöldi fólks tók þátt í rýnihópum, vinnustofum, þróum verkfæra og fleiri verkþáttum og fulltrúar Rótarinnar þakka þeim fyrir áhugann og þátttökuna. Afurðir verkefnisins eru: Yfirlit yfir fyrirliggjandi […]
Read moreÞriðja fréttabréf MARISSA-verkefnisins
MARISSA: Evrópskt samstarfsverkefni um ofbeldi í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda Fréttabréf júní 2021–desember 2021 Á þriðja innleiðingartímabili MARISSA-verkefnisins héldu samstarfsaðilar verkefnisins áfram að hittast á netinu vegna ferðatakmarkana […]
Read moreHefnd er ekki sjúkdómur og fyrirgefning engin allsherjar lækning
„Hefndin er sæt“ gefur til kynna að tilfinningin sem fylgir því að hefna sín sé eftirsóknarverð. Samkvæmt orðabókinni merkir að hefna að gjalda illt með illu og að ná sér niðri á einhverjum en […]
Read moreEr ég fórnarlamb?
Af hverju er svona erfitt að gangast við því að hafa verið fórnarlamb? Annar greinarhöfundur var komin hátt á fimmtugsaldur þegar hún gerði sér grein fyrir því að hún var […]
Read more