Rótin, í samstarfi við geðheilsuteymi fanga (GHF) og Fangelsismálastofnun (FMS), hefur sent erindi til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, með ósk um rúmlega 10 milljóna króna styrk til innleiðingar og þjálfunar […]
Lesa meiraRótarhópur fellur niður 9. og 23. október
Miðvikudag 9. október verður umræðukvöld hjá Rótinni þar sem Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur, flytur erindi um samkenndarmiðaða nálgun við áföllum (e. Compassion focused therapy). Þar sem Rótarhópur fellur niður þau […]
Lesa meiraKynningarfundur – Haust 2019
Starf Rótarinnar á haustmisseri 2019 verður kynnt miðvikudaginn 21. ágúst kl. 20 að Hallveigarstöðum. Félagið býður upp á fimm mismunandi námskeið í haust ásamt Rótarhópnum og umræðukvöldum. Námskeiðin „Konur studdar […]
Lesa meiraDagskrá Rótarinnar í haust
Starf Rótarinnar á haustmisseri 2019 er nú skipulagt og býður félagið upp á þrjú ný námskeið og og aftur verða í boði námskeiðin Konur studdar til bata og Þú ert […]
Lesa meira