Course Content
Mannréttindi og skaðaminnkun
Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir, MHLP, BScN hjúkrunarfræðingur fjallar um: I. hluti – Samfélagið og áhrifaþættir – 11:12 mín. II. hluti – Hvað er skaðaminnkun? – 10:25 mín. III. hluti – Hvernig beitum við skaðaminnkun? – 8:53
0/6
Áfalla- og kynjamiðuð nálgun
Kristín I. Pálsdóttir, fjallar um: I. hluti – Ágrip af sögu áfallafræðanna – 15:28 mín. II. hluti – ACE-rannsóknin og áfallaferlið – 13:14 mín. III. hluti – Áföll og kynjamismunur – 15:16 mín.
0/6
Kyn skiptir máli
Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari og kynjafræðingur fjallar um kynja- og jafnréttisfræði í sambandi við heimilislausar konur.
0/6
Berskjöldun
Nanna Hlín Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun HÍ fjallar um berskjöldun. I. hluti – Manneskjan og kerfið – 16:26 mín. II. hluti – Nýr mannskilningur – 15:09 mín. III. hluti – Langvinn veikindi og berskjöldun – 17:26 mín.
0/6
Að vinna gegn læknisfræðilega sjónarhorninu með Vald ógn merking-líkaninu
Helga Baldvins Bjargardóttir, þroskaþjálfi, lögmaður, aðjúnkt við Háskóla Íslands fjallar um vald, ógn, merking-líkanið sem var sett fram sem mótvægi við sjúkdómsvæðingu og í samræmi við þá áfallaþekkingu sem nú er viðurkennd og þar með áhrif áfalla á heilsufar, þróun vímuefnavanda og önnur skaðleg bjargráð. o I. hluti – Læknisfræðilega sjónarhornið á fólk – 8:59 mín. o II. hluti – Heildræn áfallamiðuð nálgun – 12:44 mín. o III. hluti – Hvað kom fyrir þig? – 12:29 mín.
0/6
Þjónandi leiðsögn
Halldóra R. Guðmundsdóttir, BS í sálfræði og forstöðukona í Konukoti fjallar um þjónandi leiðsögn og hvernig hún nýtist í vinnu með heimilislausum konum og í annarri þjónustu. I. hluti – Hvað er þjónandi leiðsögn? – 7:64 mín. II. hluti – Verkfæri og áskoranir – 16:40 mín. III. hluti – Samskipti og mannúð – 9:39 mín.
0/6
Mannréttindamiðuð nálgun

Þjónandi leiðsögn snýst um samskipti, ekki reglur.

Mannúðleg nálgun og væntumþykja eru áhrifarík verkfæri í öllum breytingum og kosta ekkert.

Exercise Files
HRG_Verkefni_3.png
Size: 78,79 KB